Hálf milljón án rafmagns

Hálf milljón Bandaríkjamanna er nú án rafmagns við suðurströndina eftir að hitabeltisstormurinn Sally gekk á land sem annars stigs fellibylur í gær.

9
01:23

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.