Þriðjung smitanna má rekja til vínveitingastaðar

Sóttvarnalæknir íhugar staðbundnar aðgerðir á höfuðborgarsvæðinu vegna hópsýkingar sem upp virðist komin. Þriðjung smitanna má rekja til vínveitingastaðar í borginni.

10
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.