Boltinn lýgur ekki - Í landsliðinu til þess að mæta á æfingar

BLE bræður fengu til sín góðan gest í dag. Sá slæmi, Steinar Aronsson kom í stúdíóið. Yfirferð yfir nývalið landslið karla fyrir undankeppni HM 2023, agamál í neðri deildunum og fleira. Aðalmálið á dagskrá var svo Subway deild karla. Farið yfir öll liðin. -Bestur hingað til? -Mestu vonbrigðin? -Hver á eitthvað inni? -Hvaða leikmanni ætti að bæta í liðið? Þetta, og margt fleira í BLE þætti dagsins.

728
2:02:28

Vinsælt í flokknum Boltinn lýgur ekki

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.