Valur tekur í kvöld á móti Breiðabliki

Valur tekur í kvöld á móti Breiðabliki í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Vinni Valur leikinn er liðið komið með níu stiga forystu á toppnum í deildinni þegar þrjár umferðir eru eftir og formsatriði að vinna Íslandsmeistaratitilinn annað árið röð.

79
01:56

Vinsælt í flokknum Besta deild kvenna

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.