Gestir héldu heim á leið

Gestir héldu heim á leið í dag eftir vel heppnaða verslunarmannahelgi, víðast hvar á landinu. Þá var líf og fjör á tjaldsvæðum Suðurlands en þar gekk allt sérstaklega vel fyrir sig, að sögn lögreglu.

643
01:13

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.