Vonast til að fækka farsóttahúsum

Hópur þrjátíu ferðamanna greindist með kórónuveiruna um borð í Herjólfi í fyrradag. Fólkið hafði komið hingað öðru sinni til að ferðast til Vestmannaeyja en í bæði skiptin setti faraldurinn strik í reikninginn. Öll dvelja þau í farsóttarhúsi en vonast er til að hægt verði að fækka húsunum þegar ný reglugerð tekur gildi, sem kveður á um að sóttvarnahús verði aðeins fyrir fólk í einangrun.

80
00:48

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.