Rannsókn á flugslysinu í Íran lokið

Léleg samskipti innan íranska hersins og mannleg mistök urðu til þess að úkraínsk farþegaþota var skotin niður í Teheran skömmu eftir flugtak í janúar síðastliðnum. Allir 176 farþegar vélarinnar fórust í slysinu.

3
01:41

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.