Þrjátíu og fjórir hælisleitendur dvelja í farsóttarhúsinu á Rauðarárstíg

Þrjátíu og fjórir hælisleitendur dvelja nú í farsóttarhúsinu á Rauðarárstíg, þar af tólf börn. Umsjónarmaður hússins segir að dvölin reynist barnafjölskyldum erfið og til skoðunar sé að opna sérstakt úrræði fyrir fjölskyldufólk.

6
01:46

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.