Dýptarmælingar á Fjallsárlóni

Fjallsárlón við Fjallsjökul reyndist 130 metra djúpt þar sem það er dýpt þegar vísindamenn mældu það síðasta sumar. Jökullón sem þetta eru líkleg til að verða dýpstu stöðuvötn landsins eftir því sem þau myndast og stækka með hlýnandi loftslagi.

5076
01:13

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.