Fastur í mafíumynd - Ógnaði Helga Seljan til að sanna sig

Heiðar og Snæbjörn velta vöngum yfir Samherja-Namibíu-Angóla-málinu, reyna að sjá fyrir sér komandi fléttur, greina menn og málefni. Ímeilsamskipti Jóns Óttars eru sett í sérstakan brennidepil, með aðstoð hljómsveitarinnar Maus. Einnig, hvort er betra að flýja til Maldíveyja eða Norður Kóreu, Jón Óttar er fastur The Firm með Tom Cruise, hversvegna ógnaði hann Helga Seljan og síðast en ekki síst, hvað er málið með Baldvin Þorsteinsson? Þetta eru brot úr nýjasta þætti Elds og brennisteins. Hægt er að hlýða á allan þáttinn með því að smella á Eldur og brennisteinn flipann hér að neðan. Það er málarameistarinn Hjölli málari sem býður upp á þáttinn.

2738
19:41

Vinsælt í flokknum Eldur og brennisteinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.