Ísland í dag - Býr sig undir að sjá föðurfjölskylduna aldrei aftur

Saga Nazari er ung tónlistar og útvarpskona á X-inu 977. Hún hafði einungis verið í gagnkynhneigðum samböndum, allt þar til í fyrra, þegar hún varð ástfangin af stelpu í fyrsta sinn. Sú stelpa kom svo út sem trans-strákurinn Bjarki Steinn Pétursson stuttu seinna. Þau eru enn saman í dag og hafa aldrei verið hamingjusamari en Saga óttast þó viðbrögð föður síns sem er strangtrúaður múslimi. Við heyrum þessa mjög svo áhugaverðu sögu í Íslandi í dag.

44044
12:11

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.