Tíu þúsund manns fóru í gegnum Leifsstöð um helgina

Það var mikið annriíki á Flugstöð Leifs Eiríkssonar um helgina, enda um 10.000 manns sem fóru þar í gegn. Guðmundur Davíð Rúnarsson kom til okkar og ræddi við okkur um þessa miklu aukningu sem hefur orðið á skömmum tíma.

441
06:12

Vinsælt í flokknum Bítið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.