Uppgjör eftir Ísland - Slóvenía: Undanúrslitin klár, enda eigum við einn besta handboltamann heims
Jóhann Gunnar Einarsson, Einar Jónsson og Stefán Árni Pálsson gerðu upp stórsigur Íslands og Slóvenum sem gerði það að verkum að Ísland er komið í undanúrslit á EM í fyrsta sinn í 16 ár. Magnaðar árangur.