Innbrotahrina á höfuðborgarsvæðinu

Innbrotahrina gengur nú yfir á höfuðborgarsvæðinu og hafa meira en hundrað þjófnaðir og innbrot verið tilkynnt á síðustu tveimur mánuðum. Lögreglan biðlar til fólks að vera á varðbergi.

586
01:18

Vinsælt í flokknum Fréttir