MAX-vél Icelandair flýgur í fyrsta sinn frá því í mars

Tveimur Boeing 737 MAX-vélum Icelandair var flogið frá Íslandi í morgun til vetrargeymslu á Spáni. Þetta var í fyrsta sinn frá kyrrsetningu MAX-vélanna fyrir sjö mánuðum að vélar þessarar tegundar frá Icelandair tóku á loft.

3473
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.