Myndböndin frá Kastalabrekku slá í gegn

Fjölskyldan á bænum Kastalabrekku í Ásahreppi lætur sér ekki leiðast á tímum kórónuveirunnar því hún hefur framleitt nokkur myndbönd, sem vakið hafa mikla athygli á samfélagsmiðlum. Myndbandið við prumpulagið vekur hvað mesta kátínu.

2344
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.