Lífeyrissjóðir lýsa yfir gríðarlegum vonbrigðum

Nýir stjórnendur Gamma ætla að rannsaka hvað fór úrskeiðis í rekstri tveggja sjóða hjá félaginu en áherslan næstu daga er á að bjarga verðmætum. Lífeyrissjóðir lýsa yfir gríðarlegum vonbrigðum með stöðu sjóðanna og hafa ýmist kallað eftir rannsókn eða lögfræðiálitum. Forstjóri Gamma og sjóðsstjóri Gamma:Novus létu af störfum hjá félaginu fyrir nokkrum dögum.

1405
02:43

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.