Voru við varnargarðsvinnu þegar jörð skalf

Jón Haukur Steingrímsson jarðverkfræðingur hjá Eflu var við störf við varnargarða á Reykjanesskaga þegar rýming fór í gang síðdegis. Hann telur á fjórða tug starfsmanna hafa verið á svæðinu. Helmingurinn hefur verið sendur heim.

303
01:43

Vinsælt í flokknum Fréttir