Löður sendir frá sér sína þriðju ballöðu

Þegar þú ert hér er þriðja smáskífan sem Ballöðu hljómsveitin Löður sendir frá sér. Það er Stefanía Svavars og Dagur Sig sem syngja. Hljómsveitarstjórinn Einar Örn og dóttir hans Margrét kiktu til okkar á Bylgjuna í dag, en hún gerði myndbandið við lagið.

128
11:12

Næst í spilun: Sigga Lund

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.