Spurn eftir frjósemislyfi úr hryssublóði farið ört vaxandi

Undanfarin misseri hefur spurn eftir frjósemislyfi sem framleitt er hér á landi úr hryssublóði farið ört vaxandi. Með því að selja hryssublóð felast tekjumöguleikar fyrir bændur og hrossaræktendur til að mæta lakari afkomu á öðrum sviðum búrekstrar að sögn framkvæmdastjóra fyrirtækisins.

937
02:14

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.