Viðtal við GDRN um nýju plötuna

Tónlistarkonan GDRN gaf út sína aðra plötu á dögunum. Að því tilefni bauð Lóa BJörk henni í hádegismat og spjallaði við hana um ferlið, tónlistina, vinnuna á bakvið plötuna, textana og margt fleira. Um er að ræða einlægt og skemmtilegt spjall sem er brotið upp með lögum af plötunni.

910
53:58

Næst í spilun: Tala saman

Vinsælt í flokknum Tala saman

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.