Mannst þú eftir þessum banger?

Birna María og Ísak rifja upp gamalt lag sem þau voru löngu búin að gleyma. Það tók þau smá tíma að muna hvað lagið héti en með hjálp hlustenda kom í ljós hvert lagið var og að sjálfsögðu var það spilað.

401
09:22

Næst í spilun: Tala saman

Vinsælt í flokknum Tala saman

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.