Maya Rudolph og Kristen Wiig stálu senunni á Óskarnum

Leikkonurnar Maya Rudolph og Kristen Wiig léku á als oddi þegar þær komu fram á Óskarnum í gærkvöldi til að veita verðlaun fyrir bestu leikmyndina í kvikmynd.

31201
09:02

Vinsælt í flokknum Lífið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.