Glerblásari kennir stórum og smáum að búa til glerperlur

Það þótti mikið stöðutákn að eiga fallegar glerperlur á Víkingatímanum og voru þær afar verðmætur gjaldmiðill. Glerblásari kennir nú stórum og smáum að búa til slíkar gersemar að hætti víkinga.

303
01:32

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.