Það mun taka tíma að ná utan um bylgjuna

Þrjátíu og átta voru greindir með kórónuveirunar í gær og um helmingur þeirra var ekki í sóttkví. Sóttvarnalæknir telur að það muni teka nokkurn tíma að ná utan um þessa bylgju faraldursins.

27
02:08

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.