Tillaga um að hækka húsaleigu félagslegra íbúða um 30 prósent

Bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar Kópavogi, sem sat í starfshópi um endurskoðun á félagslegu leiguhúsnæði, segir að markmiðið með tillögunum sé að gera kerfið sjálfbærara og skilvirkara. Ein af tillögum hópsins er að hækka húsaleigu félagslegra íbúða um þrjátiu prósent að jafnaði en á móti kemur stuðningur við þá sem minnst hafa á milli handanna.

108
02:48

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.