Örlög stelpnanna ráðast í kvöld

Við byrjum að sjálfsögðu á EM en stelpurnar okkar spila við Frakka eftir nokkrar mínútur í lokaleik sínum í riðlakeppninni. Örlög stelpnanna ráðast því í kvöld og þær þurfa helst sigur. Svava Kristín er í Rotherham og hefur verið að hita upp með stuðningsmönnunum í allan dag.

78
02:49

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.