Þrjátíu greindust með kórónuveiruna hér á landi í gær

Þrjátíu greindust með kórónuveiruna hér á landi í gær og helmingur þeirra var í sóttkví. Landspítalinn starfar á hættustigi nú þegar fjórtán starfsmenn hafa greinst með veiruna og fjöldi er í sóttkví, þeirra á meðal forstjóri spítalans. Grímuskylda tók gildi í framhalds- og háskólum í morgun.

5
02:46

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.