Hrafnapar kom sér fyrir í byggingakrana

Hrafnapar hefur hreiðrað um sig í byggingakrana við Naustavör í Kópavogi. Byggingafyrirtækið á svæðinu hefur beðið með að fjarlægja kranann af tillitsemi við hrafnana.

7222
01:21

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.