Biden og Johnson ræddu Norður-Írland fyrir G7-fundinn

Joe Biden Bandaríkjaforseti varaði breska forsætisráðherrann við því í dag að leyfa deilum við Evrópusambandið að raska friði á Norður-Írlandi. Þeir sækja báðir fund G7-ríkjanna á Englandi á morgun.

2
01:58

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.