It er eins og typpamynd á Tinder. Of mikið, of fljótt.

It Chapter Two er nú komin í kvikmyndahús. Heiðar Sumarliðason fékk Tómas Valgeirsson, blaðamann DV, í hljóðver X977 til að ræða útkomuna. Í spjallinu kom Heiðar með þriðju typpsamlíkinguna sína í röð, í jafn mörgum þáttum. Geri aðrir betur. Það er Te og kaffi sem býður upp á Stjörnubíó alla sunnudaga klukkan 12:00 á X977.

1061
26:19

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.