Enn að meðtaka atburðina í Grindavík

Vinnu við að koma hita og rafmagni á hús í Grindavík í dag var frestað vegna snjóþyngsla en björgunarsveitir hafa verið í bænum og unnið hefur verið að því að moka snjó.

1088
04:28

Vinsælt í flokknum Fréttir