I´m Thinking of Ending Things: Kaufman uppi í rassinum á sér

Heiðar Sumarliðason fékk ritstjórann Tómas Valgeirsson til að ræða I´m Thinking of Ending Things, nýjustu kvikmynd Charlies Kaufmans (Being John Malkovich, Adaptation, Eternal Sunshine of the Spotless Mind). Hún er nú komin á Netflix. Kvikmyndaskóli Íslands býður upp á Stjörnubíó, sem nú er komið á hlaðvarpsveitur.

625
48:14

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.