OHM takeover - Party Zone

Raftónlistarmaðurinn OHM aka Bjarnar Jónsson kom í langþráða heimsókn í PartyZone. OHM hefur síðustu fjögur árin, ásamt Octal Industries, gefið út saman fjölmargar 12”, nú síðast hjá útgáfufyrirtækinu hjá Andrey Pushkarev, sem er afar virt nafn í danstónlistarbransanum í dag. Ohm byrjaði sinn feril fyrir u.þ.b 20 árum síðan, en þá vann hann mikið með íslensku teknóhetjunni Exos. Bjarnar rekur í dag, ásamt Ruxpin og Þórhalli Skúlasyni, útgáfufyrirtækið Æ Recordings LTD.

84
2:10:01

Næst í spilun: Party Zone

Vinsælt í flokknum Party Zone

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.