Skemmtileg sýning hjá Óbyggðasetri Íslands

Snorri Gunnarsson var magnaður maður í Fljótsdal, alinn upp í fjórtán systkina hópi en hann var þekktur skraddari og saumaði þjóðbúninga, gerði við saumavélar og klukkur. Magnús Hlynur kynntist Snorra og systkinunum hans á sýningu hjá Óbyggðasetri Íslands.

40
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.