Ís­lenskar konur mæta einna verst allra á Norður­löndum í brjósta­krabba­meins­skimun

Íslenskar konur standa sig einna verst af öllum norðurlandaþjóðunum í að mæta í skimun fyrir brjóstakrabbameini. Yfirlæknir segir mikilvægt að skoða hvort traust kvenna sé horfið eftir að alvarleg mistök urðu við greiningu leghálssýna. Elísabet Inga.

152
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.