Bítið - Sinubruni í Heiðmörk : 10 tonn af vatni eru lítið þegar á reynir

Sinu­eld­ur kviknaði í Heiðmörk og er viðbúnaður slökkviliðs mik­ill. Varðstjóri slökkviliðs, Sigurjón Hendriksson, seg­ir að enn logi eld­ar bjart og að brun­inn sé erfiður viðfangs. Hon­um þykir lík­legt að komi til vega­lok­ana á svæðinu á ein­hverj­um tíma­punkti.

415
06:08

Vinsælt í flokknum Bítið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.