Engin virðing borin fyrir verktökum

Heiðar og Snæbjörn eru sjóðandi yfir hvernig er komið fram við verktaka. Þetta er brot úr þætti sl. föstudags af Eldi og brennisteini. Hægt er að hlýða á hann allan með því að smella á Eldur og brennisteinn flipann hér að neðan. Málarameistarinn Hjölli málari býður upp á þáttinn.

1960
09:04

Vinsælt í flokknum Eldur og brennisteinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.