Sniglar krefjast úrbóta á hættulegum vegköflum landsins

Sniglar, bifhjólasamtök lýðveldisins og fleira áhugafólk um bifhjól munu koma saman við húsnæði Vegagerðarinnar í Borgartúni klukkan eitt í dag til krefjast úrbóta á hættulegum vegköflum landsins eftir að banaslys varð á Kjalarnesi á sunnudag. Bergþóra Þorkelsdóttir, Vegamálastjóri, hefur búið svo um hnútana að hliðið að portinu við Vegagerðina verði opið í aðdraganda mótmælafundar til að bifhjólafólk geti fjölmennt í portið með hjól sín.

3
00:33

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.