Velferðarnefnd boðar til fundar vegna brunans á Bræðraborgarstíg

Velferðarnefnd boðaði félagsmálaráðherra til fundar í dag vegna brunans á Bræðraborgarstíg. Mikil umræða hefur skapast í samfélaginu vegna aðbúnaðar erlends verkafólks sem leigi jafnvel íbúðir við óunandi aðstæður. Vettvangsrannsókn á tildrögum brunans er ekki lokið.

21
03:14

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.