Harpa Þorsteinsdóttir með slitið krossband

Harpa Þorsteinsdóttir, leikmaður Íslenska landsliðsins og Stjörnunnar, fékk það staðfest í dag að hún væri með slitið krossband í hné. Harpa meiddist í bikarúrslitaleik gegn Breiðablik síðasta föstudag og eru Þetta skelfilegar fréttir fyrir Stjörnuna.

58
00:25

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.