Stjörnubíó- Stranger Things og Spiderman

Í Stjörnubíóþætti dagsins ræðir Heiðar Sumarliðason við Hrafnkel Stefánsson, handritshöfund, um Stranger Things 3 og Spiderman Far From Home. Spillum var haldið í algjöru lágmarki. Þetta er síðasti þáttur fyrir sumarfrí. Stjörnubíó snýr aftur 18. ágúst með Once Upon a Time in America, nýjustu kvikmynd Quentin Tarantino. Stjörnubíó er í boði Te og kaffi.

1091
1:05:01

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó