18 ára með jólavagn

Það er orðið jólalegt um að lítast í miðbæ Reykjavíkur þar sem búið er að koma fyrir alls kyns jólaskreytingum þegar 31 dagur er til jóla. Í þokkabót er búið að opna þar sérstakan hátíðarvagn við Bernhöftstorfu þar sem hægt er að kaupa heitt súkkulaði og piparkökur.

146
01:47

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.