Saklaus Instagram-færsla sem sprakk

Hvort er mikilvægara, fjármálalæsi eða Gísla saga Súrssonar? Þetta er víst alls ekki á hreinu - og þegar frumkvöðlarnir hjá Fortuna Invest veltu þessu álitamáli upp á Instagram-síðu sinni sprakk það í loft upp á samfélagsmiðlum.

4487
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.