Bítið - Dagur íslenskrar tungu

Íslendingar hafa sett sér það markmið að varðveita tungu sína og efla. Með varðveislu íslenskrar tungu er átt við að tengslum í máli frá kynslóð til kynslóðar, einkum að gæta þess að ekki glatist tengsl sem verið hafa og eru enn milli lifandi máls og bókmennta fyrri alda. Með eflingu tungunnar er einkum átt við að auðga orðaforðann svo að ávallt verði unnt að tala og skrifa á íslensku um hvað sem er, enn fremur að styrkja þekkingu kunnáttu í meðferð tungunnar og styrkja trú á gildi hennar. Þóra Másdóttir, lektor í talmeinafræði við Háskóla Íslands og Jóhanna T. Einarsdóttir, prófessor í sömu grein.

266
12:58

Vinsælt í flokknum Bítið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.