Segir það hörmulegt að í evrópsku lýðsræðisríki sé fólk dæmt fyrir pólitískar skoðanir sínar

Þungir fangelsisdómar voru í morgun hveðnir upp í Hæsta rétti Spánar yfir leiðtogum sjálfstæðishreyfingar Katalóníu. Varaformaður Utanríkismálanefndar Alþinsgis segir að það sé hörmulegt að í evrópsku lýðsræðisríki sé fólk dæmt fyrir pólitískar skoðanir sínar.

46
02:26

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.