Landrisið við Þorbjörn það hraðasta til þessa

Engin skýr merki eru um að kvika sé að brjóta sér leið upp til yfirborðs á Reykjanesi. Landris við fjallið Þorbjörn heldur þó áfram af krafti.

924
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir