Fjöldi fólks lagði blóm við heimili Turner

Aðdáendur Tinu Turner hafa komið saman um allan heim í dag til að minnast söngkonunnar sem lést í gær 83 ára að aldri. Fjöldi fólks lagði blóm, kerti og bréf við heimili Turner í Zurich í Sviss og einnig við stjörnu hennar á gangstéttinni frægu í Hollywood.

121
01:07

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.