Víglínan

Bára Halldórsdóttir kemur í Víglínuna sem upplýst var í gær að stæði á bakvið dulnefnið Marvin sem sendi upptökurnar til fjölmiðla. Rósa Björk Brynjólfsdóttir þingmaður Vinstri grænna og Þorsteinn Víglundsson varaformaður Viðreisnar koma einnig til að ræða þessi mál málanna en Rósa Björk og flokksfélagi hennar Andrés Ingi Jónsson sátu hjá þegar umdeild veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar kom til atkvæðagreiðslu á Alþingi í vikunni.

2495
43:36

Vinsælt í flokknum Víglínan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.