Ari Árelíus og Myrkvi ræða allt milli himins og jarðar í kaffi og bjór hjá Danna

Ari Árelíus og Myrkvi ræða allt milli himins og jarðar í kaffi og bjór hjá Danna. Ari var að gefa frá sér nýtt lag, Galdrafluga og Myrkvi var að gefa út lagið Villt Fræ. Ómar stekkur svo inn í beinni af og til frá Klambratúni þar sem Íslandsmeistaramòtið í Streetball átti sér stað. Sprelllifandi útvarp!

130

Vinsælt í flokknum Danni

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.